Fyrsta bloggfćrsla

Jćja ţá ćtla ég loksins ađ fara ađ blogga. Ég hef lengi gengiđ međ ţá hugmynd í maganum ađ skunda á ritvöllinn međal bloggara og hér er ég.
Ţađ er heilmikiđ sem mig langar ađ skrifa um, en ég ćtla samt ekki ađ tjá mig neitt stórkostlega í kvöld. Klukkan er orđin margt og ég er eiginlega á leiđinni undir sćng. Ég er í frábćrum lesklúbbi sem heitir "Skruddurnar" og á síđasta fundi var okkur gert ađ lesa bókina "Hroki og Hleypidómar" eftir Jane Austen. Ćtli ég kíkji ekki ađeins í bókina áđur en ég svíf á vit draumaheimanna.
Góđa nótt :)

Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Velkomin Thelma :-) Ćđislegt ađ sjá ţig hér :-)

Kristján Kristjánsson, 21.3.2007 kl. 23:45

2 Smámynd: Ruth Ásdísardóttir

Vertu margvelkomin í bloggheima elsku Thelma! :) Ég hlakka mikiđ til ađ fylgjast međ blogginu ţínu.

Ruth Ásdísardóttir, 22.3.2007 kl. 11:18

3 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Heil og sćl Thelma

Velkomin á bloggiđ. Ég er ein ţeirra ţúsunda Íslendinga dáist ađ ţér og hlakka ég mikiđ til ađ fylglast međ blogginu ţínu.

Herdís Sigurjónsdóttir, 24.3.2007 kl. 12:37

4 Smámynd: Hlynur Hallsson

Velkomin á moggbloggkommúnuna Thelma. Gott ađ fá ţig hingađ. Gangi ţér allt í haginn. Bestu kveđjur,

Hlynur Hallsson, 25.3.2007 kl. 14:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband