Ég var klukkuđ af henni Grumpu og ćtla ađ vera međ ţó ađ ég sé venjulega mjög dugleg ađ kasta öllu svona keđjubulli beint í rusliđ. Ég á semsagt ađ segja frá 8 atriđum um sjálfa mig sem ţiđ vissuđ ekki og klukka svo 8 manns. Hér koma 8 smá leyndarmál um mig:
1. Fyrsta ljóđiđ sem ég samdi heitir "Valdimarakakan" en ţá var ég 8 ára
2. Á unglingsárum stalst ég til ađ lesa ástarsögur systur minnar, en vildi ekki viđurkenna ţađ af ţví ég skammađist mín fyrir ađ lesa asnalegar ástarsögur.
3. Mér leiđast vel snyrtir garđar, ég kýs villta órćkt.
4. Ég hef mjög gaman af útsaumi ţar sem ţarf ađ telja fyrir hverju spori, en gef mér aldrei tíma til ađ sauma.
5. Mér finnast beljur mest ógnvekjandi dýr á Íslandi (og naut)
6. Ég ţekki ekki í sundur trjátegundir, í mínum huga heita tré bara, tré, grenitré og runnar.
7. Ég gekk einu sinni á glerhurđ í banka eftir ađ mér hafđi veriđ neitađ um lán.
8. Mér finnast flestar bćkur Laxness leiđinlegar og stórlega ofmetnar
Og ţau sem ég ćtla ađ klukka eru:
Ingibjörg Ţ
Júlli
Dóra í Stígó
Sćdís
Garún
Sunneva á ísafirđi
Sigrún sveitó
Guđrún Ţorleifs
Ef ţađ er búiđ ađ klukka ykkur ţá veđrur bara ađ hafa ţađ, ég nennti ekki ađ tékka á öllum :)
Athugasemdir
jább, ţađ er búiđ ađ klukka mig...á dönsku síđunni minni en ég tek bara ţátt aftur...og nú á íslensku...ţýđi kannski bara hitt
SigrúnSveitó, 17.7.2007 kl. 19:03
YESSSHHH loksins einhver sem viđurkennir ađ tré eru bara tré! Og Halldór Laxnes er leiđinlegur............ég er EKKI ein lengur! fjúff hve mér er létt
kveđja
litla mamman
Litla mamman (IP-tala skráđ) 18.7.2007 kl. 10:14
já beljur geta veriđ mjög ógnvekjandi og ţá sérstaklega ţegar ţćr trampa á fótunum á manni međ risastórum klaufum í allri sinni 500 kílóa ţyngd eđa slá mann í andlitiđ međ halanum sem beljan viđ hliđina
var nýbúin ađ skíta á! en ţađ er ekkert miđađ viđ vígahrossin sem Thelma veit allt um!!!
Grumpa, 18.7.2007 kl. 11:37
ha ha ha frábćrt mér finnst laxnes líka hundleiđinlegur, gott ađ heyra ađ ţađ séu fleiri sem finnast hann boring
Sćdís Ósk Harđardóttir, 19.7.2007 kl. 10:02
God, hvađ ég er sammála međ trétegundirnar. Ţetta er grćnt og ţađ nćgir. Ég veit ţó ađ jólatré er ekki runni. Og ţetta međ ađ labba á gler ... svo hryllilega fyndiđ en samt svo hrćđilega eitthvađ ááááiiii!!! haha
Hugarfluga, 19.7.2007 kl. 22:10
Takk fyrir ađ samţykkja mig sem bloggvin
Hugarfluga, 19.7.2007 kl. 23:46
Snilld hjá ţér stúlka Ef ég fer ađ sauma út ţá er EKKERT ađ gera hjá mér. Ţađ er mitt viđmiđ Löngu liđin tíđ reyndar...
Ţetta međ glerhurđina er frekar fyndiđ. Sorry. En ţađ er nú kannski vegna ţess ađ ég hef ekki lent í slíku
Knús til ţín
Guđrún Ţorleifs, 20.7.2007 kl. 07:45
Sendi ţér bros og hlátur inn í daginn, eigđu góđan dag.
Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 21.7.2007 kl. 16:14
Erum viđ búnar ađ finna köttinn?
Garún, 22.7.2007 kl. 16:26
Nei Kodama er enn týndur
Thelma Ásdísardóttir, 23.7.2007 kl. 18:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.