Vertu velkomin ágúst

Nú eru kaldari vindar farnir ađ blása og sólardagarnir ekki eins margir og fyrr í sumar.  Meira ađ segja hressandi rigning öđru hvoru.  Ađ vísu var sólin hátt á lofti í dag og skein hún skćrt á Gay Pride.

Annars finnst mér fínt ađ ţađ sé ađ kólna og mér finnst rigningin ćđisleg.  Ég er lítiđ fyrir svona hitamollu og endalausa sól.  Ég kýs frekar fersk og kalt loft, loft sem skilur eftir sig ţá tilfinningu ađ lungun séu full af einhverju ćđislegu.  Ég er líka međ ofnćmi fyrir nokkrum tegundum af frjókornum og svifryki og fć auđveldlega astma einkenni.  Ţannig ađ svona margra vikna tímabil eins og kom í sumar finnst mér yfirleitt bara ergjandi.  Tómt vesen.

Mér finnst vetrarmánuđirnir alltaf bestir, ferskt súrefni, nógu dimmt á kvöldin til ađ ég geti kveikt á kertunum mínum og lesiđ bók eđa horft á góđa mynd án ţess ađ allir í kringum mann séu ađ böggast yfir ţví "...ađ manni detti nú í hug ađ vera inni í svona góđu veđri" GetLost.

Ţegar ég segi vinum mínum ađ ég sé alltaf virkari á veturna, ţađ sé minn tími og ađ ég fái jafnvel ţunglyndiseinkenni yfir hásumariđ, ţá horfir fólk stundum á mig eins og ţau séu ađ hugsa: "Ćć, greyiđ hún, ćtti ég ađ bjóđa henni ađ tjá sig eitthvađ um ţetta?" Flestum finnst ég alveg á hliđinni međ ţetta Sideways

En alla vega ţá fagna ég ágúst mánuđi sem kemur međ kulda og rómantískt rökkur á kvöldin og enn meira fjör í borgina, Gay Pride, Menningarnótt og dásamleg sólsetur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarney Hallgrímsdóttir

Guđ hvađ ég er fegin ađ lesa ţađ ađ eitthver geti hugsanlega fengiđ ţunglyndiseinkenni sín á sumrin, mér líđur nákvćmlega svona.

Er eins og sprengja á veturna en líđur oft ekkert of vel á sumrin  og ađ sjálfsögđu er mađur ekkert ađ tjá sig um ţađ viđ nokkra sálu ţví ţá, já, ţarf varla ađ segja meir

Líđur samt ágćtlega á sumrin, er alveg úti og allt ţađ en eitthvađ er ţađ, ekki nćrri eins drífandi og dugleg og yfir vetramánuđina...

Góđ skrif hjá ţér nýja bloggvinkona...

Bjarney Hallgrímsdóttir, 12.8.2007 kl. 00:37

2 Smámynd: Ruth Ásdísardóttir

Ćđisleg fćrsla hjá ţér! ég er svo sammála međ ágúst. Hann er svo rómantískur, međ sólsetri, sumariđ ađ kveđja og haustiđ á leiđinni....svolítiđ ljúfsár kannski?

Ruth Ásdísardóttir, 12.8.2007 kl. 10:11

3 Smámynd: Grumpa

ágúst/september er ćđislegur tími. birtan er svo falleg og sólsetrin geta veriđ mögnuđ svo mađur tali nú ekki um haustlitina. á ţessum tíma á mađur ađ fara út í sveit til ađ njóta alls ţessa sem best

Grumpa, 16.8.2007 kl. 20:14

4 Smámynd: Linda Ásdísardóttir

Já, haustiđ er flottur tími, tími athafna í mínum huga

Linda Ásdísardóttir, 16.8.2007 kl. 23:26

5 Smámynd: Garún

Minn tími hefur alltaf veriđ jól og janúar.  Ţví kaldara ţví betra, ţví meiri skafrenningur ţví skemmtilegra.   Snjóblásnar rúđur, rokhljóđ, teppi, kakó og góđ spennusaga.  Er lífiđ ekki dásamlegt.  

Garún, 16.8.2007 kl. 23:42

6 Smámynd: Bjarney Hallgrímsdóttir

Thelma, mig langar svo ađ geta skrifađ ţér smá bréf, svona privat.  Er eitthver leiđ ađ koma ţví viđ.

Ef svo er máttu senda mér línu og ég get ţá skrifađ ţér til baka.

E-mailiđ mitt er bjarneyhall@simnet.is

Bjarney Hallgrímsdóttir, 18.8.2007 kl. 01:55

7 Smámynd: Laufey Ólafsdóttir

Ég er sólarmanneskja út í eitt og hata kulda međ mikilli ástríđu. Ég á hinsvegar nokkra vini sem eru eins og ţú sem ţykir ég mjög óeđlileg. Fólk er misjafnt og ţađ er í fínu lagi! Mér finnst reyndar birtan falleg í ágúst en nú er orđiđ fullkallt fyrir minn smekk, enda er ég komin međ flensu.

Gleđilega menningarnótt!

Laufey Ólafsdóttir, 18.8.2007 kl. 10:09

8 Smámynd: Guđrún Ţorleifs

Ég er sólskinsbarn og hjá mér skín sólin alltaf. bara mismikiđ

Bull er ţetta

Guđrún Ţorleifs, 18.8.2007 kl. 20:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband