Hvað svo?

Æi ég er eitthvað kvíðin útaf þessum bletti.  Mér finnst það reyndar ágætt að það eigi loksins að fara taka til á lóðinni því það er búið að vera frekar ömurlegt að hafa þessar rústir fyrir augunum í allt sumar og gott að það á að fara gera eitthvað í málunum.  Ég hef bara áhyggjur af því að hvað kemur í staðinn.

Ég er ein af þeim sem þykir mjög vænt um gamla miðbæinn Heart, ég elska að rölta þarna um, kíkja í bókabúðir og í kaffihús.  Hitta fólk og ræða málinn.  Ég vil að miðbærinn sé fínn og snyrtilegur (samt ekki of, má ekki fara út í tilgerð) og ég hef ekkert á móti góðum breytingum, það þarf bara að vera í takt við fíling miðbæjarins.  Æi ég vona að það eigi ekki að fara reisa eitthvað glersíló til að sýnast fyrir útlendingunum.

Ég vona það besta Smile


mbl.is Austurstræti 22 rifið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Garún

Það vona ég líka......

Garún, 29.8.2007 kl. 20:39

2 Smámynd: Hugarfluga

Sammála!

Hugarfluga, 29.8.2007 kl. 20:55

3 identicon

Það verður eflaust eitthvað nýtískulegt, verið viss.

Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 30.8.2007 kl. 14:11

4 identicon

Hæ, hæ gaman að þú sért kominn inn á boggið mitt Vona að þeir byggi ekki eitthvað glerhýsi þarna, væri bara út úr kortinu

skondrumamma (IP-tala skráð) 30.8.2007 kl. 14:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband