Nú styttist til jóla og ég er komin í jólafrí, sem er bara frábćrt. Ţađ er búiđ ađ vera mjög mikiđ ađ gera hjá mér undanfariđ, alltaf nóg um ađ vera í vinnunni og svo er auđvitađ allt á fullu fyrir jólin. Ég er mikiđ jólabarn og hef óskaplega gaman ađ undirbúningi fyrir jólin. Ađventan er bara yndisleg.
Ég ákvađ ađ skrifa engin jólakort í ár og ţess vegna vil ég nota bloggiđ mitt til ađ senda ykkur öllum einlćgar óskir um gleđileg jól. Ég vona ađ ţiđ muniđ hafa ţađ jafn dásamlegt og ég um jólin og finna friđ í hjartanu.
Ég veit, ég verđ alltaf svolítiđ vćmin um jólin...en ţađ er allt í lagi, ég má ţađ alveg :)
Milljón knús til ykkar frá mér.
Ég ákvađ ađ skrifa engin jólakort í ár og ţess vegna vil ég nota bloggiđ mitt til ađ senda ykkur öllum einlćgar óskir um gleđileg jól. Ég vona ađ ţiđ muniđ hafa ţađ jafn dásamlegt og ég um jólin og finna friđ í hjartanu.
Ég veit, ég verđ alltaf svolítiđ vćmin um jólin...en ţađ er allt í lagi, ég má ţađ alveg :)
Milljón knús til ykkar frá mér.
Flokkur: Bloggar | 21.12.2007 | 13:41 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
alexm
-
malacai
-
almaogfreyja
-
andreaolafs
-
pannan
-
nazareth
-
addni
-
aas
-
agustolafur
-
alfholl
-
bergruniris
-
bergrun
-
storyteller
-
birnamjoll
-
birnarebekka
-
baddahall
-
brynja
-
eurovision
-
limped
-
disadora
-
dyrley
-
doggpals
-
ellasprella
-
hafmeyja
-
skotta1980
-
fridamag
-
garun
-
trukona
-
gretaulfs
-
gretarogoskar
-
grumpa
-
vglilja
-
gummigisla
-
orri
-
dee
-
harpao
-
iador
-
heidamaria
-
heidathord
-
reynalds
-
skjolid
-
herdis
-
hlynurh
-
kolgrimur
-
birkire
-
ringarinn
-
huldam
-
ingadodd
-
irisarna
-
irisasdisardottir
-
julianamagg
-
julli
-
hugsadu
-
katja
-
hemmi
-
kristin-djupa
-
kiddirokk
-
laufherm
-
lauola
-
lauja
-
lindaasdisar
-
lks
-
birtabeib
-
pallkvaran
-
polly82
-
ruthasdisar
-
salvor
-
sigfus
-
skondrumamma
-
siggagudna
-
sirrycoach
-
sibbulina
-
sollan
-
monsdesigns
-
soley
-
joklasol
-
stebbifr
-
manzana
-
steinunnolina
-
stellan
-
svala-svala
-
svalaj
-
saedis
-
zerogirl
-
ugla
-
urkir
-
steinibriem
-
thordistinna
Nota bene
í dvd tćkinu
Top Gear
"Young Indiana Jones" Sean Patrick Flanery
Bćkur
Á náttborđinu
- Stefán Máni: Skipiđ
- Naoki Urasawa: Monster
- Robin S Shauna: Munkurinn sem seldi sportbílinn sinn
- Haruki Murakami: Blind willow Sleeping woman
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
gleđileg jól
Óskar Ţorkelsson, 21.12.2007 kl. 14:28
Hugheilar jólakveđjur til ţín, elsku Thelma. Megi nýja áriđ fćra ţér gleđi og hamingju.
Kćrleikur frá mér til ţín
SigrúnSveitó, 21.12.2007 kl. 14:59
Hafđu ţađ gott um jólin elsku Thelma,verđum svo ađ hittast fljótlega ...ekki satt?
Jólakveđja
Helena
Helena Björg (IP-tala skráđ) 21.12.2007 kl. 20:39
Takk fyrir góđar kveđjur og ég segi sömuleiđis - er loksins komin í jólafrí og farin ađ slaka ađeins á. Mín ađventa er búin ađ vera stressađir en ég ćtlađi ađ hafa hana en finn núna hvernig ţađ ver ađ vindast ofan af mér. Viđ erum víst ekki á leiđinni til London ţví miđur en ég setti 350 krónurnar sem ég vann í sparigrísinn. Stefnan er sett á einn Latte fyrir árslok 2008 ! kv Birgitta
Húsmóđir, 21.12.2007 kl. 23:03
Já mađur má sko alveg vera vćmin um jólin
Gleđileg jól
Birna Rebekka Björnsdóttir, 22.12.2007 kl. 00:14
Gleđileg jól Thelma mín,
jólakveđja
Díana
dia (IP-tala skráđ) 22.12.2007 kl. 21:24
hć , ţađ var svo gaman ađ rekast á ţig í gćr elsku Thelma, langađi bara aftur til ađ óska ţér og Atla gleđilegra jóla og farsćldar á nýju ári. Vonandi hafiđ ţiđ ţađ sem allra best um hátíđina.
kveđja Íris og fj.
p.s er búin ađ hlćja svo mikiđ af ćvintýrinu ţínu međ smákökurnar sorry! var nefnilega búin ađ gleyma ţví enda c.a 20 ár síđan.
Íris (IP-tala skráđ) 24.12.2007 kl. 14:58
Gleđileg jól ágćta vinkona. Sjáumst hvíldar og hlađnar orku á nýju ári.
kv. frá Indlandi
Guđrún
Álfhóll, 25.12.2007 kl. 12:55
Gleđileg jól til ţín og ţinna og hafđu ţađ gott yfir hátíđina
Bjarney Hallgrímsdóttir, 25.12.2007 kl. 12:56
Gleđileg jól elsku Thelma og hafđu ţađ sem allra best yfir hátíđirnar og megir ţú og ţínir eiga gott og farsćlt ár í vćndum
Sćdís Ósk Harđardóttir, 27.12.2007 kl. 01:02
Gleđilegt ár, mín kćra. Takk fyrir áriđ sem liđiđ er.
Kćrleikur af Skaganum.
SigrúnSveitó, 1.1.2008 kl. 00:47
Bestu óskir um gleđilegt nýtt ár og megi ţađ fćra ţér margar góđrar stundir.
Kćr kveđja frá DK
Guđrún Ţorleifs, 2.1.2008 kl. 11:35
Gleđilegt nýtt ár kella mín. Hafđu ţađ nú gott á nýja árinu og mundu nú ađ passa ţig í hlákunni og ekki tala viđ ókunnuga.....eitthvađ meira sem ég get predikađ um ?? Jú, ekki vera alltaf ađ missa af strćtó, ţađ er vont fyrir geđheisluna !!
Íris Ásdísardóttir, 4.1.2008 kl. 01:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.