Ég er komin í netsamband aftur!!!!! Yesss!!!! Ég datt út á föstudaginn síđasta og er búin ađ bylta mér, sveitt og magnvana, svefnlausar nćtur og gráta ţess á milli. Nei bara grín, eđa alla vega svolitlar ýkjur. Ég reyndi ađ sjá eitthvađ jákvćtt og uppbyggjandi viđ ţađ ađ vera netlaus alla helgina, en verđ ađ viđurkenna ađ ţađ tókst ekkert sérlega vel. Ég játa ţađ hér međ ađ ég er orđin háđ netinu.
Sennilega verđ ég ađ skella mér í nokkurra ára leiđangur til Tíbet til ađ finna mitt innra netlausa sjálf :)
Sennilega verđ ég ađ skella mér í nokkurra ára leiđangur til Tíbet til ađ finna mitt innra netlausa sjálf :)
Flokkur: Bloggar | 16.4.2007 | 22:42 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- alexm
- malacai
- almaogfreyja
- andreaolafs
- pannan
- nazareth
- addni
- aas
- agustolafur
- alfholl
- bergruniris
- bergrun
- storyteller
- birnamjoll
- birnarebekka
- baddahall
- brynja
- eurovision
- limped
- disadora
- dyrley
- doggpals
- ellasprella
- hafmeyja
- skotta1980
- fridamag
- garun
- trukona
- gretaulfs
- gretarogoskar
- grumpa
- vglilja
- gummigisla
- orri
- dee
- harpao
- iador
- heidamaria
- heidathord
- reynalds
- skjolid
- herdis
- hlynurh
- kolgrimur
- birkire
- ringarinn
- huldam
- ingadodd
- irisarna
- irisasdisardottir
- julianamagg
- julli
- hugsadu
- katja
- hemmi
- kristin-djupa
- kiddirokk
- laufherm
- lauola
- lauja
- lindaasdisar
- lks
- birtabeib
- pallkvaran
- polly82
- ruthasdisar
- salvor
- sigfus
- skondrumamma
- siggagudna
- sirrycoach
- sibbulina
- sollan
- monsdesigns
- soley
- joklasol
- stebbifr
- manzana
- steinunnolina
- stellan
- svala-svala
- svalaj
- saedis
- zerogirl
- ugla
- urkir
- steinibriem
- thordistinna
Nota bene
í dvd tćkinu
Top Gear
"Young Indiana Jones" Sean Patrick Flanery
Bćkur
Á náttborđinu
- Stefán Máni: Skipiđ
- Naoki Urasawa: Monster
- Robin S Shauna: Munkurinn sem seldi sportbílinn sinn
- Haruki Murakami: Blind willow Sleeping woman
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1391
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott ţú ert komin í netsamband aftur. Ég segi ţađ sama...biđi ekki í stemmingjuna ef netiđ dytti út heila helgi...úff...
SigrúnSveitó, 17.4.2007 kl. 08:56
Je right, Thelma ţótt ţú fćrir á hćsta fjall í Tíbet eđa dýpsta dal myndir ţú alltaf finna einhverja leiđ til ađ nördast međ einhverjar tćknigrćjur. Ţađ er einfaldlega ekki hćgt ađ flýja sjálfan sig.
linda (IP-tala skráđ) 17.4.2007 kl. 17:22
Sammála Lindu, eigi fær maður sitt sjálf umflúið. En það er alveg hægt að vera tölvulaus - það er vont, svo versnar það en eftir það fer það að batna.
Drífa Sig (IP-tala skráđ) 18.4.2007 kl. 10:03
Til hamingju eslku Thelma međ útkomu ţíns lista í skođannakönnun Stöđ 2 í suđvesturkjördćmi í kvöld. Ögmundur og Guđfríđur Lilja örugg inn og stórsókn VG í kjördćminu. Ţiđ rokkiđ :-)
Kristján Kristjánsson, 18.4.2007 kl. 22:57
Tölvulaus ...hrćđilegt
Heil og sćl bloggvinkona og gleđilegt sumar.
Herdís Sigurjónsdóttir, 21.4.2007 kl. 19:17
er netiđ dottiđ út aftur?
SigrúnSveitó, 21.4.2007 kl. 20:22
Kvitt
Brynja Hjaltadóttir, 22.4.2007 kl. 23:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.