Elsku kötturinn minn hann Kodama stakk af að heiman og hefur ekki sést síðan. Ég sakna hans sárlega þó hann hafi stundum verið alger pína. Kodama er hvítur með svart skott og nokkra svarta bletti á búk og við eyrun
Við búum við Hringbraut, rétt hjá Meistaravöllum og síðast sást til Kodama í garði við Grandaveg. Hann er fælinn en skilur nafnið sitt. Hann er ekki með hálsól en er eyrnamerktur. Ef þið sjáið til hans, viljiði þá vera svo yndisleg og láta mig vita?
Ég vil fá Kodama heim
Flokkur: Vinir og fjölskylda | 13.7.2007 | 10:23 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alexm
- malacai
- almaogfreyja
- andreaolafs
- pannan
- nazareth
- addni
- aas
- agustolafur
- alfholl
- bergruniris
- bergrun
- storyteller
- birnamjoll
- birnarebekka
- baddahall
- brynja
- eurovision
- limped
- disadora
- dyrley
- doggpals
- ellasprella
- hafmeyja
- skotta1980
- fridamag
- garun
- trukona
- gretaulfs
- gretarogoskar
- grumpa
- vglilja
- gummigisla
- orri
- dee
- harpao
- iador
- heidamaria
- heidathord
- reynalds
- skjolid
- herdis
- hlynurh
- kolgrimur
- birkire
- ringarinn
- huldam
- ingadodd
- irisarna
- irisasdisardottir
- julianamagg
- julli
- hugsadu
- katja
- hemmi
- kristin-djupa
- kiddirokk
- laufherm
- lauola
- lauja
- lindaasdisar
- lks
- birtabeib
- pallkvaran
- polly82
- ruthasdisar
- salvor
- sigfus
- skondrumamma
- siggagudna
- sirrycoach
- sibbulina
- sollan
- monsdesigns
- soley
- joklasol
- stebbifr
- manzana
- steinunnolina
- stellan
- svala-svala
- svalaj
- saedis
- zerogirl
- ugla
- urkir
- steinibriem
- thordistinna
Nota bene
í dvd tækinu
Top Gear
"Young Indiana Jones" Sean Patrick Flanery
Bækur
Á náttborðinu
- Stefán Máni: Skipið
- Naoki Urasawa: Monster
- Robin S Shauna: Munkurinn sem seldi sportbílinn sinn
- Haruki Murakami: Blind willow Sleeping woman
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1391
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vona að kisan þín finnist sem fyrst. Leiðinlegt þegar þeir lenda á flakki...
Var með færslu fyrir þig en það er nokkuð síðan, veit ekki hvort þú sást hana.
Láttu mig vita
Guðrún Þorleifs, 13.7.2007 kl. 10:29
Æi ég vona að elsku Kodama finnist
Kristján Kristjánsson, 13.7.2007 kl. 11:50
Eigðu góðan dag í dag
Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 13.7.2007 kl. 13:57
þar sem Kodama er ofdekraðasti köttur á jarðríki þá hefur honum bara ekki líkað tegundin af rússnesku styrjuhrognunum sem hann er vanur að fá í morgunmat eða ekki sætt sig við sætið í stofusófanum sem honum var ætlað. Prófaðu að að setja gæsapaté og sverðfisksteik á disk við útidyrnar og athugaðu hvort hann gefur sig fram. En diskurinn verður auðvitað að vera Villeroy og Boch úr sparistellinu, ekkert IKEA plastdrasl
Grumpa, 13.7.2007 kl. 14:15
Vona að þú finnir kisuna þína.
Laufey Ólafsdóttir, 14.7.2007 kl. 02:09
KLUKK! þú hefur verið klukkuð af mér!
Fyrir ykkur sem ég klukka; Þið eigið að skrifa 8 hluti um ykkur sjálfar, klukka 8 bloggvini í sömu færslu og segja hver klukkaði ykkur líka. Þið verðið líka að skilja eftir einhvers konar klukk-komment í kommentakerfinu hjá ykkar fórnarlömbum.
Grumpa, 15.7.2007 kl. 19:26
Hvað segir þú um göngutúr annað kvöld, og við finnum kisuna þína. ?
Garún, 16.7.2007 kl. 12:03
Takk fyrir hugulsemina öll sömul og hugmyndina þína Garún. Ég kemst því miður ekki í göngutúr í kvöld, ég var að koma utan af landi og er upptekin í kvöld. Enda erum við svosem margbúin að þræða hverifð og finnum aldrei Kodama minn :(
En ég er til í göngutúr við gott tækifæri samt :)
Thelma Ásdísardóttir, 17.7.2007 kl. 17:14
Fékkstu þennan úr kattholti ? Vonandi finnst hann greyið..
Ragnheiður , 21.7.2007 kl. 20:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.